11.9.2007 | 17:55
Um sköpunargáfuna
Í fréttum Stöðvar 2 (frá 10. september 2007) er sagt frá því að Íslendingar séu í fremstu röð samkvæmt bandarískum list í því sem kalla má "hnattræn sköpunargáfa". Bandaríski prófessorin Richard Florida hrósar Íslendingum í hástert fyrir sköpunarþrótt í nýlegri metsölubók sem kallast "Flug sköpunarstéttanna".
Sköpunargáfan byggir á því að uppgötva vandamál og greina þarfir (svipað því og þið gerðu þegar þið svöruðu því hvað pirraði ykkur mest) og finna mögulegar lausnir.
Takið svör ykkar í fyrstu bloggfærslunni og stigið upp á mögulegum leiðum til að leysa þau vandamál sem þið standið frammi fyrir. Lýsið lausninni og finnið viðeigandi myndir á myndleit google.com.
Sjá frétt
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2007 | 09:44
Fyrsta bloggfærslan í vetur .......
Í fyrstu bloggfærslunni í utn102 þennan vetur eigið þið að botna eftirfarandi setningar á eins marga vegu og hugmyndaflugið leyfir:
Það sem pirrar mig mest er ..........................
Það væri sniðugt ef til væri ...........................
Af hverju er ekki boðið upp á ........................
Skoðið svo bloggin hjá hvert öðru. Gerið jákvæðar athugasemdir við hugmyndirnar sem koma fram og bætið hvert öðru á listan yfir bloggvini.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Spurt er
Bloggvinir
- crazy
- josa
- stenna
- gjsk
- manja
- gudrunhulda
- fridrikmarh
- eyleif
- margretbjork
- elisabetgh
- rakeliris
- siggakolla
- fungill
- kidarraga
- isabelpetra
- yo-hanna
- admancap
- alexismaee
- almarw
- annasoleycabrera
- atlisveins
- astroseva
- bjarki78
- bryndisgyda
- dagurgigja
- eduardo
- eggertrk
- einarandri
- einar22
- idab
- erlarunars
- fiknf
- fito
- grits
- gudlaugp
- teddaa
- hafdishime
- hibi
- hrafnkellig
- hugosk
- jenstryggvibjark
- metall
- klaragud
- kolbeinn203
- kollz
- kristin
- kristjan4
- marri90
- maria91
- martha
- martyna
- nalakristin
- olafurorn
- olialex
- onei
- rakelosk
- robo
- smabert
- sandymaria
- signylind
- sindri91
- solrunlilja
- eclipse
- steina-dis
- sverrir2008
- vidaringi
- vilborg
- thorhildur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar