Um sköpunargáfuna

Í fréttum Stöðvar 2 (frá 10. september 2007) er sagt frá því að Íslendingar séu í fremstu röð samkvæmt bandarískum list í því sem kalla má "hnattræn sköpunargáfa". Bandaríski prófessorin Richard Florida hrósar Íslendingum í hástert fyrir sköpunarþrótt í nýlegri metsölubók sem kallast "Flug sköpunarstéttanna".

Sköpunargáfan byggir á því að uppgötva vandamál og greina þarfir (svipað því og þið gerðu þegar þið svöruðu því hvað pirraði ykkur mest) og finna mögulegar lausnir.

Takið svör ykkar í fyrstu bloggfærslunni og stigið upp á mögulegum leiðum til að leysa þau vandamál sem þið standið frammi fyrir. Lýsið lausninni og finnið viðeigandi myndir á myndleit google.com.

Sjá frétt

http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channelID=&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=b705022a-614f-4bd7-92f0-43b75ea4901b&mediaClipID=9967d2ca-bc47-45d9-b70f-32a07cbfc48b


Fyrsta bloggfærslan í vetur .......

Í fyrstu bloggfærslunni í utn102 þennan vetur eigið þið að botna eftirfarandi setningar á eins marga vegu og hugmyndaflugið leyfir:

Það sem pirrar mig mest er ..........................

Það væri sniðugt ef til væri ...........................

Af hverju er ekki boðið upp á ........................

Skoðið svo bloggin hjá hvert öðru. Gerið jákvæðar athugasemdir við hugmyndirnar sem koma fram og bætið hvert öðru á listan yfir bloggvini.


Spurt er

Hvað finnst þér um tillöguna mína?

Höfundur

Róbert2001
Róbert2001

Höfundur er kennari í FÁ

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband